Íslenskir friðagæsluliðar sem slösuðust í Kabúl

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenskir friðagæsluliðar sem slösuðust í Kabúl

Kaupa Í körfu

Íslensku friðargæsluliðarnir lýsa ótrúlegri atburðarás í sprengjuárásinni í Kabúl ÍSLENSKU friðargæsluliðarnir sem slösuðust á dögunum í sjálfsmorðssprengjuárás í Kabúl í Afghanistan eru nú í faðmi fjölskyldna sinna hér á landi að jafna sig eftir atvikið. Í viðtali við Morgunblaðið í dag lýsa þeir nákvæmlega atburðarásinni er farið var frá flugvellinum í Kabúl í innkaupaferð í fjölfarna verslunargötu. MYNDATEXTI: "Minningabrot" frá Kabúl "Þetta eru svona minningarbrot," segir Stefán Gunnarsson en hann sýnir félögum sínum, Sverri Hauki Grönli og Steinari Erni Magnússyni, röntgenmynd sem tekin var að mjaðmagrind hans á hersjúkrahúsi í Kabúl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar