Íslenskir friðagæslumenn sem slösuðust í Kabúl
Kaupa Í körfu
Íslensku friðargæsluliðarnir sem slösuðust í Kabúl komnir í faðm fjölskyldna sinna Stefán Gunnarsson, Sverrir Haukur Grönli og Steinar Örn Magnússon eru nú í faðmi fjölskyldna sinna á Íslandi, viku eftir sjálfsmorðsárásina í Kabúl í Afganistan sem felldi tvo einstaklinga, auk tilræðismannsins. Björn Jóhann Björnsson og Kjartan Þorbjörnsson hittu friðargæsluliðana í gær og fengu að heyra hve nálægt þeir voru dauðanum í örlagaríkri verslunarferð. MYNDATEXTI: friðargæsluliðarnir í faðmi fjölskyldna sinna í gær. Í sófanum f.v. eru Rakel Ásgeirsdóttir, Karen Hekla Grönli, 2 ára, Sverrir Haukur Grönli, Steinar Örn Magnússon, Stefán Gunnarsson og Eyrún Björnsdóttir. Á gólfinu sitja börn Stefáns og Eyrúnar, Signý, 11 ára, og Jónas, 16 ára. Eiginkona og sonur Steinars, Soffía Hrönn Jakobsdóttir og Gabríel Örn, 3 ára, áttu ekki heimangengt en fjölskyldan býr í Njarðvík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir