Íslenskir friðagæslumenn sem slösuðust í Kabúl

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenskir friðagæslumenn sem slösuðust í Kabúl

Kaupa Í körfu

Íslensku friðargæsluliðarnir sem slösuðust í Kabúl komnir í faðm fjölskyldna sinna Stefán Gunnarsson, Sverrir Haukur Grönli og Steinar Örn Magnússon eru nú í faðmi fjölskyldna sinna á Íslandi, viku eftir sjálfsmorðsárásina í Kabúl í Afganistan sem felldi tvo einstaklinga, auk tilræðismannsins. Björn Jóhann Björnsson og Kjartan Þorbjörnsson hittu friðargæsluliðana í gær og fengu að heyra hve nálægt þeir voru dauðanum í örlagaríkri verslunarferð. MYNDATEXTI: Kvaddir með gjöfum og orðum Áður en friðargæsluliðarnir fóru frá flugvellinum í Kabúl, áleiðis til Íslands, var haldin sérstök kveðjuathöfn á vellinum þar sem þeir voru leystir út með gjöfum og orðum í sérstökum kassa, bæði frá íslensku friðargæslusveitinni og NATO, sem heiðraði þá sérstaklega fyrir þeirra frammistöðu. Meðal gjafanna voru áletraðir hnífar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar