Íslenskir friðagæslumenn sem slösuðust í Kabúl
Kaupa Í körfu
Íslensku friðargæsluliðarnir sem slösuðust í Kabúl komnir í faðm fjölskyldna sinna Stefán Gunnarsson, Sverrir Haukur Grönli og Steinar Örn Magnússon eru nú í faðmi fjölskyldna sinna á Íslandi, viku eftir sjálfsmorðsárásina í Kabúl í Afganistan sem felldi tvo einstaklinga, auk tilræðismannsins. Björn Jóhann Björnsson og Kjartan Þorbjörnsson hittu friðargæsluliðana í gær og fengu að heyra hve nálægt þeir voru dauðanum í örlagaríkri verslunarferð. MYNDATEXTI: Kvaddir með gjöfum og orðum Áður en friðargæsluliðarnir fóru frá flugvellinum í Kabúl, áleiðis til Íslands, var haldin sérstök kveðjuathöfn á vellinum þar sem þeir voru leystir út með gjöfum og orðum í sérstökum kassa, bæði frá íslensku friðargæslusveitinni og NATO, sem heiðraði þá sérstaklega fyrir þeirra frammistöðu. Meðal gjafanna voru áletraðir hnífar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir