Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Kaupa Í körfu

Norðurlandaráðsþing verður sett í Stokkhólmi í dag Þing Norðurlandaráðs hefst í dag í Stokkhólmi. Valgerður Sverrisdóttir, sem nýlega tók við starfi samstarfsráðherra Norðurlandanna, segir að Ísland hafi fengið gríðarlega mikið út úr nánu samstarfi við hin Norðurlöndin. Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, segist hafa þurft að lesa sig svolítið til fyrir Norðurlandaráðsþingið sem hefst í dag í Stokkhólmi í Svíþjóð og stendur fram á miðvikudag. MYNDATEXTI: Norrænt samstarf er yfir og allt um kring, segir Valgerður Sverrisdóttir, nýr samstarfsráðherra Norðurlanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar