Vottar Jehóva

Sverrir Vilhelmsson

Vottar Jehóva

Kaupa Í körfu

VOTTAR Jehóva í Reykjavík hafa tekið í notkun nýtt hús við Hraunbæ 113. Húsið var fullbúið í september en jarðvinna hófst í ársbyrjun. Arkitekt hússins er Benjamín Magnússon og er það reist úr forsteyptum einingum. Kostnaður er alls 65 milljónir króna og í frétt frá Vottum Jehóva kemur fram að stór hluti verksins hafi verið unninn í sjálfboðavinnu. ..... Á myndinni eru nokkrir forráðamanna sem komu við sögu, frá vinstri Bjarte Bu, Svanberg K. Jakobsson, Bjarni Jónsson og Bergþór N. Bergþórsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar