Lisa Ekdahl

Sverrir Vilhelmsson

Lisa Ekdahl

Kaupa Í körfu

TÓNLIST - Austurbær Lisa Ekdahl Tónleikar með Lisu Ekdahl og hljómsveit í Austurbæ 29. október 2004. Söngur og kassagítar: Lisa Ekdahl. Trommur og slagverk: Norpan Eriksson. Gítar og munnharpa: Matthias Blomdahl. Píanó, orgel, gítarar, harmonikka og munnharpa: Johan Persson. Bassi: Thomas Axelsson. LISA Ekdahl byrjaði á því að spyrja sig hvort Íslendingar skildu sig þegar hún talaði á sænsku, en bætti síðan við að hún væri viss um að hún og salurinn myndu skilja hvort annað á einhverja vegu MYNDATEXTI: Hinni sænsku Lisu fannst íslensku áhorfendurnir svo "fallega ólíkir" sænskum áhorfendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar