Naustabryggja

Naustabryggja

Kaupa Í körfu

Nálægðin við sjóinn einkennir nýjar íbúðir við Naustabryggju 36-52. Magnús Sigurðsson kynnti sér íbúðirnar, sem verða með hrífandi útsýni. Hafnarhverfi með aðstöðu fyrir smábáta hafa notið sívaxandi vinsælda sem byggðarform á síðari árum, bæði í Evrópu og í Ameríku og slík hverfi hafa víða verið byggð upp við strendur og stærri ár. Fólk þarf samt ekki að eiga bát til þess að njóta þeirrar stemmningar, sem slíkum hverfum fylgir. Nálægðin við sjóinn ein og sér hefur mikið aðdráttarafl fyrir marga. Það sýnir ásóknin í sjávarlóðir nánast hvar sem er MYNDATEXTI: Frá vinstri: Bjarni Geirsson frkvstj Íbyggðar sem byggir húsið og Sigurður Karl Jóhannsson og Þorlákur Ómar Einarsson sölumenn hjá Miðborg þar sem íbúðirnar eru í sölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar