Kaupfélagið

Guðrún Vala Elísdóttir

Kaupfélagið

Kaupa Í körfu

Vesturland | Þrátt fyrir að búið sé að fjarlægja allar merkingar frá Kaupfélagi Borgfirðinga á verslunarhúsnæði þess í Hyrnutorgi í Borgarnesi er ekki þar með sagt að félagið sé úr sögunni. Í júní sl. gengu stjórnir Kaupfélags Suðurnesja, sem er stærsti eigandi Samkaupa hf., og Kaupfélags Borgfirðinga frá samkomulagi um sameiginlegan rekstur verslana þeirra undir merkjum Samkaupa. Sameiningin tekur gildi um áramót, en merkingar á versluninni og fleira er liður í aðlögun að breytingunni. MYNDATEXTI: Ívar Örn Forberg og Ívar Jónsson hjá fyrirtækinu Spesart setja upp merkingar Samkaupa á verslunarhúsnæðið við Hyrnutorg í Borgarnesi, en KB hefur hætt verslunarrekstri þar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar