Norður
Kaupa Í körfu
LEIKRITIÐ Norður eftir Hrafnhildi Hagalín var frumsýnt í Þjóðleikhúsinu á föstudagskvöld. Leikritið gerist á flugvelli þar sem nokkrir farþegar bíða eftir flugi sem hefur seinkað. Farþegarnir kynnist smám saman, fella sínar hversdagslegu grímur og í ljós koma mikil innbyrðis átök. Aðalhlutverk eru í höndum Guðrúnar S. Gísladóttur, Sigurðar Skúlasonar og Vigdísar Hrefnu Pálsdóttir en Viðar Eggertsson leikstýrir verkinu. MYNDATEXTI:Leikritið Norður var frumsýnt á föstudagskvöldið. Frá vinstri: Viðar Eggertsson leikstjóri, Filippía I. Elísdóttir, sem sér um búninga, Hrafnhildur Hagalín höfundur og Stefán Baldursson, fráfarandi þjóðleikhússtjóri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir