Eldgos í Vatnajökli 1996
Kaupa Í körfu
ÆGIFAGURT var um að litast þegar flogið var yfir eldstöðina í Vatnajökli og yfir Grímsvötn í gær. Þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins flugu yfir jökulinn fyrir hádegi í gær, lá skýjaslæða yfir eldstöðinni og gjánni, þannig að aðeins grillti niður á jökulinn. Í annarri atrennu, sem gerð var upp úr hádeginu, hafði jökullinn hreinsað sig af skýjunum og eldstöðin og gjáin blöstu við. MYNDATEXTI: VATNSBORÐIÐ í gjánni hefur heldur lækkað undanfarið og í henni er heldur meiri ís en talið var. Vatnið í gjánni rennur meðal annars undir tignarlegan ísboga, en neðst á myndinni sést flugvél Ómars Ragnarssonar og gefur smæð hennar til kynna hve gjáin er mikilfengleg. ( Skyggna úr safni fyrst birt 19961029 Mappa Náttúruhamfarir 1 síða 46 röð 2 mynd 2b )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir