Í Hjartastað - Landssöfnun

Þorkell Þorkelsson

Í Hjartastað - Landssöfnun

Kaupa Í körfu

LANDSSÖFNUN er hafin til eflingar hjartalækningum á Íslandi, á vegum Minningarsjóðs Þorbjörns Árnasonar sem lést úr hjartasjúkdómi á síðasta ári. Að sögn séra Hjálmars Árnasonar, dómkirkjuprests og formanns sjóðsins, beinist söfnunin að því að fjármagna kaup á gervihjörtum. MYNDATEXTI: Aðstandendur söfnunarinnar, frá vinstri: Bjarni Torfason, sérfræðingur á hjartadeild LHS, Árni Þór Þorbjörnsson, Birna Sigurðardóttir, ekkja Þorbjarnar, sr. Hjálmar Jónsson, Atli Björn Þorbjörnsson og Hermann Gunnarsson. Söfnunin mun ná hámarki um næstu helgi með styrktartónleikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar