Vigdís Sveinbjörnsdóttir afhedir verðlaunagrip
Kaupa Í körfu
ÁBÚENDURNIR í Möðrudal á efra Fjalli hlutu viðurkenninguna Kjark og þor sveitanna sem Búnaðarsamband Austurlands veitir því býli á svæði sínu sem sýnt hefur hvað mest frumkvæði og skarað fram úr með kjark og áræði á árinu. Verðlaunin eru veitt á Bændahátíð sem austfirskir bændur halda árlega nærri vetrarkomunni. Vigdís Sveinbjörnsdóttir, formaður Búnaðarsambands Austurlands, afhenti ábúendum í Möðrudal forkunnarfagran farandverðlaunagrip sem gerður er og gefinn af Hlyn og Eddu á Miðhúsum. Það voru ábúendur í Möðrudal, Vernharður Vilhjálmsson, Anna Birna Snæþórsdóttir og Vilhjálmur Vernharðsson, sem tóku við viðurkenningunni. Einnig fengu sauðfjárbú Þorsteins Kristjánssonar og Katrínar Guðmundsdóttir á Jökulsá í Borgarfirði og kúabúið á Hallfreðarstöðum sem rekið er af tvíburabræðrunum Jóni Steinari og Helga Rúnari Elíssonum viðurkenningar frá Búnaðarsambandi Austurlands fyrir afurðasemi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir