Leikfangasafn á Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Leikfangasafn á Húsavík

Kaupa Í körfu

Húsavík | Unnið er að því á Húsavík að koma upp leikfangasafni með þroskaleikföngum fyrir börn með sérþarfir. Áður var Leikfangasafn rekið um tíma í húsnæði Félags- og skólaþjónustu bæjarins en það lognaðist út af þar sem lítið var hugsað um það og ekki mikið sótt í það. MYNDATEXTI: Gjöf Kiwanismennirnir úr Skjálfanda, þeir Skarphéðinn Olgeirsson sem er til vinstri á myndinni og Sigurgeir Aðalgeirsson, afhentu Elsu S. Þorvaldsdóttur iðjuþjálfa og Sigríði Guðjónsdóttur leikskólastjóra peningagjöfina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar