Kosningavaka bandaríska sendiráðsins

Kosningavaka bandaríska sendiráðsins

Kaupa Í körfu

MÖRG hundruð manns komu saman í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í gærkvöldi í tilefni bandarísku forsetakosninganna en sendiráð Bandaríkjanna stóð þar fyrir kosningavöku. Haldnar voru pallborðsumræður um kosningabaráttuna og fylgst var með kosningasjónvarpi frá Bandaríkjunum. Gátu gestir gætt sér á amerískum veitingum um leið og þeir skeggræddu stöðuna. Eftir því sem leið á kvöldið fór spennan að magnast en menn voru þó viðbúnir því að kosningavakan stæði langt fram á nótt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar