Vatnamælingamenn - Skeiðarárhlaup

Ragnar Axelsson

Vatnamælingamenn - Skeiðarárhlaup

Kaupa Í körfu

Rennslismælingar sýna að Skeiðarárhlaupið nú er mun stærra en 1999 SKEIÐARÁRHLAUPIÐ virðist hafa náð hámarki í gær miðað við niðurstöðu rennslismælingar vatnamælingamanna við Skeiðará í gærkvöldi. Samkvæmt fyrstu úrvinnslu þeirra var rennslið í gærkvöldi um 2.600 rúmmetrar á sekúndu (m3/s) og hafði minnkað frá því í gærdag, að sögn Gunnars Sigurðssonar, verkfræðings á vatnamælingasviði Orkustofnunar. MYNDATEXTI: Vatnamælingamennirnir og jarðfræðingarnir Bjarni Kristinsson og Snorri Zóphoníasson voru að störfum við Skeiðará í gær og mældu stærð hlaupsins. Heldur dró úr rennsli með kvöldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar