Ársfundur Fjármálaeftirlitsins - Páll Gunnar Pálsson

Þorkell Þorkelsson

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins - Páll Gunnar Pálsson

Kaupa Í körfu

Forstjóri FME sagði á ársfundi stofnunarinnar rétt að huga að stöðu og hlutverki eigenda virkra eignarhluta í fjármálafyrirtækju FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) telur æskilegt að gegnsæi í starfsemi stofnunarinnar verði aukið. Stofnuninni verði heimilað með skýrum hætti að greina frá niðurstöðum athugana sem byggjast á lögum um verðbréfaviðskipti. MYNDATEXTI: Strangari reglur Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, vill sterkari ramma um starfsemi fjármálafyrirtækjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar