Sweeney Todd

Þorkell Þorkelsson

Sweeney Todd

Kaupa Í körfu

Frumsýning Íslensku óperunnar á Sweeney Todd eftir Stephen Sondheim markar tímamót í starfsemi hússins. Verk eftir lifandi erlent tónskáld hefur ekki verið sýnt í húsinu frá því einþáttungar Menottis voru settir upp fyrir liðlega tuttugu árum. Það var því tímabært og eðlilegt að óperugestir fengju að sjá sköpunarverk úr samtíma sínum, þótt verk samið 1979 teljist varla glænýtt. MYNDATEXTI: "Sýning Íslensku óperunnar á Sweeney Todd er hreint afbragð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar