Ársfundur Fjármálaeftirlitsins

Þorkell Þorkelsson

Ársfundur Fjármálaeftirlitsins

Kaupa Í körfu

FME hefur áhyggjur af því að samtengdir fyrirtækjahópar myndi mikla áhættu í bókum fleiri en eins fjármálafyrirtækis AÐ mati Fjármálaeftirlitsins hefur það verið áhyggjuefni að eignatengsl sem víða er að finna meðal félaga á íslenskum verðbréfamarkaði, ekki síst með aðild fjármálafyrirtækja, kunni að ráða nokkru um gengisþróun hlutabréfa. MYNDATEXTI: Í huga flestra Fram kom í máli Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Fjármálaeftirlitsins, á ársfundi stofnunarinnar að þróunin á verðbréfamarkaðinum væri flestum þeim í huga sem létu sig málefni fjármálamarkaðar varða þessa dagana. Það ætti einnig við um Fjármálaeftirlitið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar