Endurskinsvesti

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Endurskinsvesti

Kaupa Í körfu

BLAÐBERUM Morgunblaðsins býðst nú að fá gult endurskinsvesti til að klæðast á meðan þeir bera út blöðin til að þeir sjáist betur í skammdeginu. Vestin eru einkum ætluð þeim sem bera út þar sem umferð er, en á höfuðborgarsvæðinu einu eru rúmlega 400 blaðberar, að sögn Arnar Þórissonar, áskriftarstjóra Morgunblaðsins. MYNDATEXTI:Gulu endurskinsvestin ættu að gera ökumönnum auðveldara að sjá blaðbera Morgunblaðsins í myrkrinu og auka öryggi þeirra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar