Öskufall í Mývatnssveit

Birkir Fanndal Haraldsson

Öskufall í Mývatnssveit

Kaupa Í körfu

GUNNAR Rúnar Pétursson bóndi í Vogum í Mývatnssveit var í gær að hýsa fé sem hann átti á túni á Ytri-Höfða. Áður höfðu bændur í Vogum sótt fé á tún í Hofsstaðaheiði. Í fyrranótt gerði nokkurt öskufall í Mývatnssveit og var það mest niður við Helluvað og í Hofsstaðaheiði. Þar eru fannir talsvert mikið gráar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar