Félagsstarf aldraðra í Hraunbæ

Helgi Bjarnason

Félagsstarf aldraðra í Hraunbæ

Kaupa Í körfu

Félagsþjónustan í Hraunbæ 105 í Reykjavík verður með sinn árlega basar á morgun, laugardag. Þar er til sýnis og sölu margt fallegra muna sem þátttakendur í félagsstarfi eldri borgara hafa gert að undanförnu. Þar verða prjónavörur, bútasaumur, dúkkur, púðar, svuntur, kort, rekaviður og margt fleira. Einn þátttakandinn í félagsstarfi eldri borgara í Hraunbæ 105, Steingerður Þorsteinsdóttir, stendur við sýnishorn af handavinnunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar