Tangi

Jón Sigurðarson

Tangi

Kaupa Í körfu

Þeir voru kampakátir hafnarverkamennirnir sem voru að skipa út mjöli frá Tanga á Vopnafirði. Það eru 1200 tonn sem fara að þessu sinni en allar geymslur eru löngu fullar og hefur nánast allt geymslupláss í þorpinu verið fyllt af mjöli. MYNDATEXTI: Kampakátir Mennirnir voru ánægðir með mikla vinnu, f.v.: Smári Valsson, Friðbjörn Marteinsson, Þorsteinn Sigurðsson og Baldvin Eyjólfsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar