Tónlistarskóla Bolungarvíkur

Gunnar Hallsson

Tónlistarskóla Bolungarvíkur

Kaupa Í körfu

Tónlistarveisla á fertugsafmæli Tónlistarskóla Bolungarvíkur Allir gera sér grein fyrir uppeldislegu og menningarlegu gildi tónlistarmenntunar fyrir samfélagið, sagði Ólafur Kristjánsson, fyrrverandi bæjarstjóri Bolungarvíkur, í tilefni af fjörutíu ára afmæli Tónlistarskóla Bolungarvíkur sem minnst var um helgina með mikilli tónlistarveislu. Ólafur byggði upp starfsemi Tónlistarskólans sem fyrsti skólastjóri hans og því starfi gegndi hann í 24 ár. MYNDATEXTI: Tónlistarskólaafmæli Fjórir af þeim fimm sem verið hafa skólastjórar frá upphafi voru á hátíðinni en þau eru, frá vinstri: Kristinn J. Níelsson, Guðrún B. Magnúsdóttir, Soffía Vagnsdóttir og Ólafur Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar