Jón Viðar Jónsson

Jón Viðar Jónsson

Kaupa Í körfu

Húsgögn Pouls Reumerts á sýningu Leikminjasafns í Þjóðminjasafninu Sófi og sex stólar sem áður voru í eigu danska leikarans Pouls Reumerts mynda kjarna sýningar sem opnuð verður í Þjóðminjasafninu í dag. Sýningin ber yfirskriftina Konunglegar mublur og er unnin í samvinnu Leikminjasafns Íslands og Þjóðminjasafnsins. MYNDATEXTI: Jón Viðar Jónsson, forstöðumaður Leikminjasafns Íslands, tyllir sér í sófa Pouls Reumerts í Þjóðminjasafninu með eina af pípum danska leikarans. Reumert var á sínum tíma mikill pípumaður. Sýningin verður opnuð í dag kl. 16.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar