Shirin Ebadi

Sverrir Vilhelmsson

Shirin Ebadi

Kaupa Í körfu

Íranski mannréttindafrömuðurinn dr. Shirin Ebadi, sem í fyrra fékk friðarverðlaun Nóbels og á morgun tekur við heiðursdoktorsnafnbót Háskólans á Akureyri, hefur fengið að kenna á ritskoðun í sínu heimalandi og kemur ekki á óvart. Undarlegra er að hún fær ekki að gefa út skrif sín á bók í Bandaríkjunum. MYNDATEXTI: Shirin Ebadi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar