Þórólfur Árnason

Þórólfur Árnason

Kaupa Í körfu

ÞÓRÓLFUR Árnason borgarstjóri segir að olíufélögin hafi starfað í mjög sérstöku umhverfi og pólitísku andrúmslofti á þeim tíma sem hann var markaðsstjóri hjá Olíufélaginu. "Þetta var mjög sérstakt umhverfi og ég ætla ekki að gera lítið úr því að ég átti að axla ábyrgð og ganga út," segir hann í viðtali sem birt er í Morgunblaðinu í dag. Spurður um ástæður þess að hann lét ekki verða af því segir Þórólfur: "Sú spurning horfir öðruvísi við þegar horft er til baka heldur en þegar maður er á bólakafi í vinnunni sjálfri. Að hluta til verður að skoða það í þessu pólitíska andrúmslofti. Ég hefði verið að segja öllu valdakerfi landsins stríð á hendur ef ég ætlaði að brjótast út úr olíuviðskiptunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar