Alþingi 2004

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

ÞUNG orð féllu í garð forsvarsmanna stóru olíufélaganna í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær um skýrslu Samkeppnisstofnunar um verðsamráð olíufélaganna. Lúðvík Bergvinsson, þingmaður Samfylkingarinnar og málshefjandi umræðunnar, sagði m.a. að forstjórar félaganna hefðu með verðsamráði gert aðför að samfélaginu; þeir hefðu haft af fólki fé með þeim afleiðingum að skuldir og afborganir heimilanna hefðu hækkað MYNDATEXTI:Lúðvík Bergvinsson, Samfylkingu, var málshefjandi. Á myndinni eru einnig Jóhanna Sigurðardóttir, Samfylkingu, og ráðherrarnir Björn Bjarnason, Sturla Böðvarsson, Valgerður Sverrisdóttir og Jón Kristjánsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar