Bítlaávarpið

Sverrir Vilhelmsson

Bítlaávarpið

Kaupa Í körfu

Mál og menning | Vel var mætt á Súfistann þegar Einar Már Guðmundsson las þar upp úr nýjustu bók sinni, Bítlaávarpinu, í vikunni. Þar fjallar Einar um Bítlabylgjuna og þær væntingar sem gerðar voru til hennar auk þeirra áhrifa sem hún hafði á samfélagið. Ekki var annað að sjá en áhorfendur kynnu vel að meta bylgjuna, en nú hefst tími mikilla bókmenntakvölda og kynninga, enda jólabókaflóðið að hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar