Málþing

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Málþing

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR eru frjósamari en flestar þær þjóðir sem þeir bera sig saman við og að þessu leyti komast aðeins Írar með tærnar þar sem íslenska þjóðin hefur hælana. MYNDATEXTI: Málþingið var afar fjölsótt og var nánast hvert sæti skipað í hátíðarsal HÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar