Gunnlaugur Júlíusson

Þorkell Þorkelsson

Gunnlaugur Júlíusson

Kaupa Í körfu

Borgundarhólmur er klettaeyja í Eystrasalti sem tilheyrir Danmörku. Þar stundar fólk aðallega landbúnað og fiskveiðar og -vinnslu. Eyjan er 587 ferkílómetrar að stærð, en strandlengjan er samtals 141 km. Hvers vegna varð Borgundarhólmur fyrir valinu? Ég ákvað að taka þátt í 100 km hlaupi sem hefur farið fram þarna árlega í 8-9 ár. Aðallega valdi ég Borgundarhólm vegna þess að þangað er stutt að fara og ódýrt að ferðast þangað ef allt færi nú á versta veg og ég kæmist ekki í mark. En aðeins er hægt að taka þátt í svona löngu hlaupi, meira en tvöföldu maraþoni, á einum öðrum stað á Norðurlöndunum og það er í Finnlandi. Þá er hlaupið um Lappland

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar