Dómkirkjan

Sverrir Vilhelmsson

Dómkirkjan

Kaupa Í körfu

ÞETTA voru yndislegir tónleikar þar sem nokkrir af okkar helstu dægurlagaflytjendum fluttu ný og fjölbreytt lög fyrir fullri kirkju af fólki," segir Marteinn Hunger Friðriksson dómorganisti en ellefu ný lög og ljóð sem ætluð eru til flutnings í hjónavígslum voru kynnt á tónleikum í Dómkirkjunni í gær. Er það ekki seinna vænna því ung pör eru þegar byrjuð að undirbúa brúðkaup sem eiga að fara fram næsta sumar. MYNDATEXTI: Páll Óskar Hjálmtýsson söng við undirleik Moniku Abendroth á tónleikum í Dómkirkjunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar