Launanefnd sveitarfélaga

Sverrir Vilhelmsson

Launanefnd sveitarfélaga

Kaupa Í körfu

LAUNANEFND sveitarfélaganna mun óska eftir því við kennara að þeir fresti verkfalli fari svo að miðlunartillaga ríkissáttasemjara verði felld en fastlega er reiknað með að svo verði, samkvæmt heimildum blaðsins. MYNDATEXTI:Launanefnd sveitarfélaganna sem í eiga sæti níu manns hittist á fundi í gærkvöldi til að fara yfir stöðuna, áður en gengið verður til atkvæða um miðlunartillögu ríkissáttasemjara í dag. Frá vinstri: Jakob Björnsson, Karl Björnsson, Gunnar Rafn Sigurbjörnsson formaður (fyrir miðju), Birgir Björn Sigurjónsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar