Kári Stefánsson

Sverrir Vilhelmsson

Kári Stefánsson

Kaupa Í körfu

Leggja sumir meira af mörkum til fjölbreytni mannskepnunnar en aðrir? Kristján Geir Pétursson ræddi við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, um nýja rannsókn ÍE og leyndar- dómana að baki fjölbreytileika mannsins. Forsíða nóvemberheftis bandaríska vísindatímaritsins Nature genetics er helguð grein eftir vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar um tengsl endurröðunar í erfðamengi mannsins og frjósemi. MYNDATEXTI: Um grundvallaruppgötvun er að ræða sem varpar ljósi á þær aðferðir sem náttúran notar til að koma í veg fyrir að maðurinn, sem tegund, verði of einsleitur, segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar