Brynjólfur Óli, Erna Rún, Árni og Benjamíin Bent

Ragnar Axelsson

Brynjólfur Óli, Erna Rún, Árni og Benjamíin Bent

Kaupa Í körfu

Breyttist úr puði í eftirlit Lífið á Vestfjörðum snýst ekki eingöngu um fisk. Vestfirðingar þurfa sína mjólk og kúabændur á þeim slóðum hafa verið að tæknivæðast líkt og aðrir starfsbræður þeirra víða um land. Meðal þeirra búa sem komið hafa sér upp vélmenni við mjaltirnar, eða róbóta, eru Vaðlar í Önundarfirði. Þar búa hjónin Árni Brynjólfsson og Erna Rún Thorlacíus ásamt sinni fjölskyldu. MYNDAATEXTI: Fjölskyldan á Vöðlum, f.v. Brynjólfur Óli Árnason, 15 ára, Erna Rún og Árni. Fyrir framan þau er Benjamín Bent, 9 ára, en elsti sonurinn, Jakob Einar Jakobsson, 21 árs skíðakappi, er við nám og æfingar í Noregi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar