Einar Pétursson, bæjarstjórinn í Bolungarvík

Ragnar Axelsson

Einar Pétursson, bæjarstjórinn í Bolungarvík

Kaupa Í körfu

Norðanverðir Vestfirðir eru í betri stöðu en önnur svæði á Vestfjarðakjálkanum Norðanverðir Vestfirðir eru líklega sá hluti þessa rótgróna útgerðarsvæðis sem er hvað best staddur þegar tekið er tillit til atvinnustigs og þjónustu. Íbúum fækkar þó enn en smábátaútgerðin hefur verið að auka við sig og umræða um háskóla og þekkingarsamfélag er áberandi. MYNDATEXTI: Einar Pétursson, bæjarstjórinn í Bolungarvík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar