Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps
Kaupa Í körfu
Norðanverðir Vestfirðir eru í betri stöðu en önnur svæði á Vestfjarðakjálkanum Norðanverðir Vestfirðir eru líklega sá hluti þessa rótgróna útgerðarsvæðis sem er hvað best staddur þegar tekið er tillit til atvinnustigs og þjónustu. Íbúum fækkar þó enn en smábátaútgerðin hefur verið að auka við sig og umræða um háskóla og þekkingarsamfélag er áberandi....Súðavíkurhreppur vel stæður Súðavíkurhreppur sker sig eilítið frá öðrum sveitarfélögum að því leyti að þar búa nú álíka margir og voru árið 1993. Þess skal getið að um svipað leyti og snjóflóðið féll í janúar 1995, sem 14 manns fórust í, sameinuðust Ögurhreppur og Reykjafjarðarhreppur Súðavíkurhreppi. MYNDATEXTI: Ómar Már Jónsson, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir