Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar

Kaupa Í körfu

Norðanverðir Vestfirðir eru í betri stöðu en önnur svæði á Vestfjarðakjálkanum Norðanverðir Vestfirðir eru líklega sá hluti þessa rótgróna útgerðarsvæðis sem er hvað best staddur þegar tekið er tillit til atvinnustigs og þjónustu. Íbúum fækkar þó enn en smábátaútgerðin hefur verið að auka við sig og umræða um háskóla og þekkingarsamfélag er áberandi...Ekki áhugi á sameiningu Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, segist almennt hafa verið mjög hlynntur frekari sameiningu sveitarfélaga. Hún styrki þetta stjórnsýslustig og geri sveitarfélögin færari um að taka til sín ný verkefni. MYNDATEXTI: Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar