Dans í Hafralækjaskóla

Atli Vigfússon

Dans í Hafralækjaskóla

Kaupa Í körfu

Laxamýri | Líf og fjör var í Hafralækjarskóla í Aðaldal þessa vikuna því dansnámskeið stóð þar yfir og er það alltaf kærkomin tilbreyting í skólastarfinu. Að venju var endað með sýningu og voru þar foreldrar, afar og ömmur saman komin til þess að sjá árangurinn á dansgólfinu þar sem allir bekkir sýndu listir sínar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar