Ingimundur og Sigurður - Bókaverslun 95 ára

Hafþór Hreiðarsson

Ingimundur og Sigurður - Bókaverslun 95 ára

Kaupa Í körfu

Bókaverslun Þórarins Stefánssonar á Húsavík fagnar 95 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Þórarinn stofnaði verslunina og hefur hún verið rekin allar götur síðan sem ein af helstu verslunum bæjarins og er elsta bókaverslun á landsbyggðinni....Ingimundur Jónsson (t.v.) var einn fjölmargra Þingeyinga sem komu í afmælisveislu Bókaverslunar Þórarins Stefánssonar og sést hér á skrafi við Sigurð Friðriksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar