KA-völlur - Magnús Jóhannsson

Kristján Kristjánsson

KA-völlur - Magnús Jóhannsson

Kaupa Í körfu

TÖLUVERÐAR skemmdir voru unnar á grasvelli KA um helgina. Ekið var á bíl inn á völlinn og spólað vítt og breitt um svæðið. Hjólför sjást víða á vellinum og sums staðar sést í bera moldina. MYNDATEXTI: Skemmdarverk Aðkoman var frekar ljót þegar Magnús Jóhannsson, vallarstjóri KA, kom til vinnu eftir helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar