Flugsafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Flugsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

FORSVARSMENN Flugsafnsins á Akureyri stefna að því að hefja byggingu nýs húsnæðis á næsta ári. Núverandi húsnæði safnsins er þegar orðið of lítið og þörfin fyrir stærra húsnæði til viðbótar því orðin brýn. Bæjarfulltrúum á Akureyri, fulltrúum í menningarmálanefnd og fleirum, var boðið í heimsókn í safnið um helgina, þar sem Svanbjörn Sigurðsson formaður stjórnar kynnti starfsemina og hugmyndir um byggingaframkvæmdir. MYNDATEXTI: Þrengsli Svanbjörn Sigurðsson (fyrir miðju), formaður stjórnar Flugsafnsins á Akureyri, kynnti starfsemi safnsins og fyrirhuguð áform um stækkun húsnæðisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar