Hátíð í Bjarnarhöfn

Gunnlaugur Árnason

Hátíð í Bjarnarhöfn

Kaupa Í körfu

Þjónustumiðstöð og sögusafn tekið í notkun í Bjarnarhöfn Helgafellssveit | "Við ætluðum ekki út í ferðaþjónustu, en fólkið kom," segir Hildibrandur Bjarnason, bóndi og hákarlsverkandi í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi, um upphaf ferðaþjónustu í Bjarnarhöfn. MYNDATEXTI: Fjölskyldan Hildibrandur Bjarnason og Hrefna Garðarsdóttir í Bjarnarhöfn með þremur börnum sínum, sem vinna við ferðaþjónustuna, þegar nýr samkomusalur og byggðasafn var formlega opnað. F.v. Guðjón, Hildibrandur, Hrefna, Hulda og Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar