Kennaraverkfall

Árni Torfason

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

KENNARAR höfnuðu með afgerandi hætti miðlunartillögu ríkissáttasemjara í atkvæðagreiðslu sem lauk í gær. Alls 92,98% grunnskólakennara höfnuðu tillögunni, en einungis 5,98% samþykktu hana. Launanefnd sveitarfélagana samþykkti miðlunartillöguna með átta atkvæðum gegn tíu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar