Kennaraverkfall

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Fundur boðaður á miðvikudag FUNDI launanefndar sveitarfélaganna og kennara var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að niðurstaða lægi fyrir. Báðir aðilar lögðu fram hugmyndir að lausn deilunnar en mat ríkissáttasemjara var að þær viðræður hefðu engu skilað. MYNDATEXTI: Gríðarleg fagnaðarlæti brutust út í verkfallsmiðstöð kennara í Reykjavík þegar úrslitin voru ljós.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar