Kennaraverkfall

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kennaraverkfall

Kaupa Í körfu

Fundur boðaður á miðvikudag FUNDI launanefndar sveitarfélaganna og kennara var slitið á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að niðurstaða lægi fyrir. Báðir aðilar lögðu fram hugmyndir að lausn deilunnar en mat ríkissáttasemjara var að þær viðræður hefðu engu skilað. MYNDATEXTI: Sáttafundi slitið"Við vonum að það renni upp ljósið fyrir launanefndinni og þeir sjái að það er þetta sem þarf til," sagði Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, um hugmyndir sem kennarar lögðu fram til lausnar deilunni í gærkvöldi. Að sögn Birgis Björns Sigurjónssonar hjá launanefndinni eru hugmyndir kennara, sem fela í sér 36% kostnaðarauka, algerlega óyfirstíganlegar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar