Kristinn Björnsson

Sverrir Vilhelmsson

Kristinn Björnsson

Kaupa Í körfu

Kristinn Björnsson, sem var forstjóri Skeljungs á árunum 1990 til 2003, segist skilja reiði fólks í þjóðfélaginu vegna skýrslu samkeppnisráðs og honum hafi orðið á í messunni í ákveðnum tilvikum. Hins vegar sé í mörgum tilvikum um rangar niðurstöður að ræða í skýrslunni og þ.a.l. séu dregnar rangar ályktanir. Hann segir markaðshlutdeild Skeljungs hafa aukist úr 27% í 40% á meðan hann stýrði félaginu, sem gefi allt annað til kynna en að olíufélögin hafi haft með sér samráð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar