Loftlagsráðstefna

Jim Smart

Loftlagsráðstefna

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg ráðstefna um loftslagsbreytingar á norðurslóðum Gera má ráð fyrir að að minnsta kosti helmingur sumarhafíssins á norðurheimskautssvæðunum verði bráðnaður við lok þessarar aldar ásamt umtalsverðum hluta af Grænlandsjökli þar sem reiknað er með að hitastigið muni hækka um fjórar til sjö gráður fram til ársins 2100. Þessar breytingar munu hafa mikil áhrif á heimsvísu og m.a. verða til þess að hækka yfirborð sjávar og hraða hlýnuninni í heiminum. MYNDATEXTI: Robert Corell, stjórnarmaður í ACIA, kynnir helstu niðurstöður skýrslunnar um loftslagsbreytingar á norðurslóðum fyrir blaðamönnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar