Alþingi 2004 Utandagskrárumræða á Alþingi vegna olíumálsins

Morgunblaðið/ÞÖK

Alþingi 2004 Utandagskrárumræða á Alþingi vegna olíumálsins

Kaupa Í körfu

Menntamálaráðherra á Alþingi um kjaradeilu kennara og sveitarfélaga Stjórnarandstæðingar ítreka að ríkisstjórnin beri ábyrgð á deilunni ÞORGERÐUR K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að lagasetning, þar sem gripið væri með beinum hætti inn í kjaradeilu, hlyti ávallt að vera neyðarúrræði. "Við höfum reynslu af slíkri lagasetningu og hún er slæm," sagði ráðherra. "Hún leysir lítinn vanda og skýtur honum. MYNDATEXTI: Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra gagnrýndi málflutning stjórnarandstæðinga. Á myndinni eru auk Þorgerðar Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar