Blátt áfram

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blátt áfram

Kaupa Í körfu

Dreifa bæklingi um kynferðislegt ofbeldi gegn börnum inn á öll heimili í landinu DREIFT hefur verið á öll heimili í landinu 7 skrefa bæklingi sem er bæklingur fyrir ábyrgt fullorðið fólk. Útgáfa bæklingsins er liður í Blátt áfram, sem er forvarnarverkefni Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) gegn kynferðislegu ofbeldi gagnvart börnum. "Við viljum flytja ábyrgðina yfir á fullorðið fólk," segir Svava Björnsdóttir, verkefnisstjóri Blátt áfram. MYNDATEXTI: Fræðsla fyrir alla sem vinna með börnum: Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, Svava og Sigríður Björnsdætur sem standa að verkefninu Blátt áfram, Björn Jónsson, formaður UMFÍ, og Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvár-Almennra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar