Mótmælafundur hernámsandstæðinga

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mótmælafundur hernámsandstæðinga

Kaupa Í körfu

Textinn úr bókinni Ísland í aldanna rás 1900 - 2000 Mótmælafundur hernámsandstæðinga á horni Hverfisgötu og Lækjargötu í október. Ragnar Arnalds heldur ræðu. Ástæða þess að hann stendur upp á bílþaki er sú að hátalarakerfið hafið verið rifið úr sambandi í ólátum sem áttu sér stað í kringum bílinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar